fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Áhorfendur verða leyfðir á knattspyrnuleikjum á Íslandi

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 12:20

Breiðablik sigraði Stjörnuna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar vangaveltur hafa verið um það hvort áhorfendur verði leyfðir á knattspyrnuleikjum þegar knattspyrnan hefst að nýju á morgun.

Vísir greinir frá því í dag að áhorfendur verði leyfðir á leikjum en skipta þarf upp stúkunni í 100 manna hólf. Þá þarf einnig að virða tveggja metra regluna og fólk má ekki blandast á milli hólfa. Einnig þarf að vera sér salernisaðstaða fyrir hvert hólf auk þess sem veitingasala þarf að vera skipt ef hún er til staðar.

„Ég fagna því að íþróttastarf í landinu geti verið með næstum eðlilegum hætti að nýju, en minni jafnframt á mikilvægi þess að hvert og eitt okkar sinni áfram samfélagslegri skyldu varðandi sóttvarnir og samskipti við aðra,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra í tilkynningu sem birtist á heimasíðu ríkisstjórnarinnar í dag.

„Við erum á góðri siglingu, en það þarf lítið til að rugga bátnum og stefna samfélagslegri virkni í voða. Íþróttafólk hefur sýnt ábyrgð og mun áfram fylgja ströngum reglum innan vallar og utan, svo hér geti íþróttalíf blómstrað samhliða sjálfsögðum sóttvarnarreglum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
433Sport
Í gær

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum
433Sport
Í gær

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga
433Sport
Í gær

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“
433Sport
Í gær

Rúnar Alex þurfti að segja pabba sínum tvisvar frá Arsenal

Rúnar Alex þurfti að segja pabba sínum tvisvar frá Arsenal
433Sport
Í gær

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu