fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Leikið verður án áhorfenda á Íslandi

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 12. ágúst 2020 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ fundaði í hádeginu í dag með forráðamönnum í Pepsi Max-deildinni og Lengjudeildinni. Fótbolti.net greinir frá því að á fundinum að íslensk knattspyrna sé að fara aftur af stað, í þetta sinn án áhorfenda.

Þrátt fyrir þetta hefur enn ekki komið staðfesting frá heilbrigðisyfirvöldum um að knattspyrnan megi hefjast á ný en þykir líklegt að sú tilkynning komi í dag. Undanfarna daga hefur verið talað um að knattspyrnan fari aftur af stað hér á landi á föstudaginn og virðist það ennþá vera stefnan.

Þá segir Fótbolti.net að á fundinum hafi það komið fram að það sé vonast eftir því að áhorfendur verði leyfðir aftur sem fyrst. Knattspyrnuhreyfingin þurfi þó fyrst að sýna heilbrigðisyfirvöldum að henno sé treystandi að fylgja ströngum reglum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gat ekki sagt nei við FH
433Sport
Í gær

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
433Sport
Í gær

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum
433Sport
Í gær

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga
433Sport
Í gær

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“
433Sport
Í gær

Rúnar Alex þurfti að segja pabba sínum tvisvar frá Arsenal

Rúnar Alex þurfti að segja pabba sínum tvisvar frá Arsenal
433Sport
Í gær

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við
433Sport
Í gær

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu