fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 12. ágúst 2020 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margarida Coceiro, fyrirsæta og kærasta knattspyrnumannsins Joao Felix sem leikur með Atletico Madrid, deildi mynd af kynfærum karlmanns á Instagram-síðuna sína. Hún vill þó halda því fram að ekki sé um að ræða kynfæri kærastans síns. The Sun greinir frá.

Myndin sem um ræðir sýndi mann á nærbuxunum og virtist myndin vera saklaus. Fylgjendur Coceiro urðu þó hissa þegar þau sáu að eistu karlmannsins sáust frekar vel á myndinni. Fylgjendur hennar, sem eru rúmlega 740 þúsund, bjuggust strax við að um væri að ræða kynfæri kærasta hennar, Joao Felix.

Coreiro hefur tekið eftir þessu og eytt myndinni en hún vill meina að myndin hafi ekki verið af kærasta sínum. Hún útskýrir síðan mál sitt á Instagram-síðu sinni. „Eins og þið sáuð þá setti ég klikkaða mynd inn á Instagram-síðuna mína. Á hverjum degi fæ ég 50 þúsund skilaboð á Instagram og WhatsApp og það sem gerðist (sem hefur örugglega komið fyrir ykkur einhvern tíma) er að ég ætlaði að deila myndinni við hliðina á þessari en fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd.“

Þá segir hún einnig að myndin sé ekki af neinum sem hún þekkir og að hún hafi verið mjög leið þegar hún sá hvað gerðist. „Mér þykir þetta leitt. Ég mun gera allt sem ég get til að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga
433Sport
Í gær

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið
433Sport
Í gær

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum
433Sport
Í gær

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“