fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 14:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er búið að kaupa miðjumanninn Atla Hrafn Andrason af Víkingi Reykjavík.

Atli Hrafn Andrason skrifaði í dag undir langtímasamning við Breiðablik sem greinir frá kaupunum á Facebook-síðu sinni. Atli Hrafn, sem er kant- og miðjumaður, er uppalinn hjá KR en árið 2017 gekk hann í raðir Fulham. Eftir það fór hann í Víking árið 2018 en þar skoraði hann fimm mörk í 51 mótsleik fyrir félagið. Atli Hrafn á jafnframt að baki 23 leiki með yngri landsliðum Íslands.

„Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið. Hann er ungur og öflugur leikmaður sem við teljum að styrki hópinn mikið,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga
433Sport
Í gær

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið
433Sport
Í gær

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum
433Sport
Í gær

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“