fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason er genginn til liðs við danska liðið Esbjerg en hann skrifaði undir samning við liðið sem gildir til 2022.

Esbjerg greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en Fótbolti.net vakti athygli á þessu. Andri er 29 ára gamall og lék áður með Kaiserslautern í C-deildinni í Þýskalandi. Þar spilaði hann einungis 10 leiki en áður var hann á mála hjá Helsingborg í Svíþjóð og gekk honum vel þar.

Ólafur Kristjánsson, sem þjálfaði FH í byrjun sumars, tók nýverið við danska liðinu en Ólafur er sagður hafa áhuga á að fá fleiri íslenska leikmenn til Esbjerg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jói Fel í gjaldþrot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KFS tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir stórsigur

KFS tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir stórsigur
433Sport
Í gær

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur
433Sport
Í gær

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni