fbpx
Mánudagur 03.ágúst 2020
433Sport

Leipzig búið að kaupa arftaka Werner

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig er búið að finna arftaka Timo Werner sem hefur gert samning við Chelsea á Englandi.

Leikmaðurinn er Hwang Hee-Chan en hann kemur til félagsins frá RB Salzburg í Austurríki.

Leipzig borgar 14 milljónir evra fyrir framherjann sem tekur treyjunúmer Werner hjá félaginu eða númerið 11.

Suður-koreski landsliðsmaðurinn skrifar undir fimm ára samning en hann lék með Salzburg í fimm ár.

Hann er með reynslu úr þýsku deildinni og spilaði með Hamburg á láni 2018-2019.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19
433Sport
Fyrir 3 dögum

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hörð viðbrögð við orðum Emmsjé Gauta

Hörð viðbrögð við orðum Emmsjé Gauta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið
433Sport
Fyrir 4 dögum

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug