fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Lækkuðu verðið um 93 prósent – Enginn vill kaupa

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund er búið að lækka verðmiðann á Andre Schurrle um næstum 93 prósent.

Frá þessu er greint í dag en Schurrle kostaði 27 milljónir punda frá Wolfsburg árið 2016.

Schurrle var áður á mála hjá Chelsea og hjálpaði liðinu að vinna deildina árið 2015.

Dortmund hefur lengi reynt að losna við Schurrle sem var fáanlegur á níu milljónir punda í janúar.

Ekkert lið hafði þó áhuga á að taka við leikmanninum sem kostar nú aðeins tvær milljónir punda.

Schurrle er ennþá aðeins 29 ára gamall en mun heimta ansi há laun þar sem hann spilar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði