fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ætlar ekki að nota Adam Lallana meira á tímabilinu vegna ótta að leikmaðurinn meiðist.

Lallana er að kveðja Liverpool í sumar en hann þarf að vera í standi til að finna sér nýtt félag.

Klopp veit að hann gæti treyst á Lallana ef þess þarf en ætlar að virða framtíð miðjumannsins.

,,Það er augljóst að Adam sé á förum frá félaginu í sumar. Við erum í erfiðri stöðu en ég mun virða Adam,“ sagði Klopp.

,,Allt varðandi Adam er búið að leysa, ég get orðað það þannig. Hann er í standi og er að æfa, allt er í lagi.“

,,Framtíðin er hans framtíð og ef við þurfum á hans hjálp að halda þá er hann hérna.“

,,Við munum ekki taka neinar áhættur varðandi hans framtíð. Það er á hreinu. Hann hefur verið einn mikilvægasti leikmaðurinn síðan ég kom og ég óska honum alls hins besta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Átta ný innanlandssmit
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19
433Sport
Fyrir 3 dögum

Raggi Sig verður áfram í Danmörku

Raggi Sig verður áfram í Danmörku
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Fram komust áfram – Vítaspyrnukeppni í Safamýrinni

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Fram komust áfram – Vítaspyrnukeppni í Safamýrinni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 4 dögum

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus