fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020
433

Gylfi kom inná í jafntefli – Bournemouth náði í stig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson kom við sögu hjá Everton í kvöld sem spilaði við Southampton á heimavelli.

Gylfi byrjaði leikinn á bekknum en var settur inná á 42. mínútu eftir meiðsli Andre Gomes.

Staðan var 1-0 fyrir Southampton er Gylfi kom inná en Danny Ings hafði komið gestunum yfir.

Einni mínútu eftir innkomu Gylfa jafnaði Everton með marki Richarlison.

Fleiri mörk voru ekki skoruð á Goodison Park og lokatölur 1-1 jafntefli.

Á sama tíma áttust við Bournemouth og Tottenham en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Everton 1-1 Southampton
0-1 Danny Ings(31′)
1-1 Richarlison(43′)

Bournemouth 0-0 Tottenham

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víðir segir stöðuna vera óljósa – „Það er mikið undir“

Víðir segir stöðuna vera óljósa – „Það er mikið undir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar
433Sport
Fyrir 4 dögum

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands