fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433

Pizarro lagði skóna á hilluna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Claudio Pizarro hefur lagt knattspyrnuskóna frægu á hilluna.

Þetta var staðfest í gær en Pizarro mun fagna 42 ára afmæli sínu þann 3. október.

Síðasta verkefni Pizarro var að sitja á bekknum er Bremen hélt sæti sínu í Bundesligunni gegn Heidenheim.

Pizarro hefur komið víða við á ferlinum en hann stoppaði til að mynda stutt hjá Chelsea frá 2007 til 2009.

Undanfarin 12 ár hefur Pizarro leikið í Þýskalandi með Bremen, Bayern Munchen og Köln.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Úrið sem allir voru að ræða um í gær er ekki frá Apple

Úrið sem allir voru að ræða um í gær er ekki frá Apple
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Owen og Fabregas tókust á

Owen og Fabregas tókust á
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Öruggur sigur Southampton gegn Crystal Palace

Öruggur sigur Southampton gegn Crystal Palace
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítalía: Öruggur sigur Napoli í Meistaradeildarbaráttunni

Ítalía: Öruggur sigur Napoli í Meistaradeildarbaráttunni