fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021
433

Stórkostleg endurkoma Milan gegn Juventus

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan vann frábæran sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti meisturum Juventus.

Juventus er nánast búið að vinna deildina eftir tvö tap Lazio í röð en liðið er með sjö stiga forskot á toppnum.

Juventus var komið í 2-0 á 53. mínútu með mörkum frá Adrien Rabiot og Cristiano Ronaldo. Útlitið ekki beint bjart fyrir heimamenn.

Á 62. mínútu lagaði Zlatan Ibrahimovic stöðuna fyrir Milan en hann skoraði þá úr vítaspyrnu.

Fjórum mínútum seinna skoraði Franck Kessie annað mark fyrir Milan og staðan allt í einu orðin 2-2.

Aðeins mínútu seinna var staðan orðin 3-2 þegar Ante Rebic skoraðid þriðja mark Milan og liðið búið að skora þrjú mörk á fimm mínútum.

Rebic bætti svo við sínu öðru marki á 80. mínútu og vann Milan að lokum frábæran 4-2 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta var það sem gerðist í raun og veru þegar allt sauð upp úr í gær – „Fjandinn hafi þig og eiginkonu þína“

Þetta var það sem gerðist í raun og veru þegar allt sauð upp úr í gær – „Fjandinn hafi þig og eiginkonu þína“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson samdi við Gautaborg

Kolbeinn Sigþórsson samdi við Gautaborg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmaður Messi sannar að hann sé betri markaskorari en Ronaldo

Stuðningsmaður Messi sannar að hann sé betri markaskorari en Ronaldo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Lukaku og Zlatan létu ljót orð falla – Lá við handalögmálum

Sjáðu myndbandið: Lukaku og Zlatan létu ljót orð falla – Lá við handalögmálum
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir í vasa sinn eftir að hafa verið rekinn í gær

Fær 350 milljónir í vasa sinn eftir að hafa verið rekinn í gær
433Sport
Í gær

Arnór á erfitt með að ræða atvikið 25 árum eftir að það gerðist – „Ég var að fá símhringingar frá Japan og Bandaríkjunum“

Arnór á erfitt með að ræða atvikið 25 árum eftir að það gerðist – „Ég var að fá símhringingar frá Japan og Bandaríkjunum“