fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433

Sonur Messi elskar að spyrja pabba sinn – Hrifinn af Ronaldo

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago, sonur Lionel Messi, er aðdáandi Cristiano Ronaldo sem leikur í dag með Juventus.

Ronaldo og Messi voru lengi keppinautar á Spáni þegar sá fyrrnefndi spilaði með Real Madrid.

Það hefur lengi verið samkeppni þeirra á milli en sonur Messi er þó aðdáandi portúgölsku stjörnunnar.

,,Hann talar mikið um Luis Suarez en samband okkar er frábært. Hann talar um Antoine Griezmann og Arturo Vidal aðallega vegna hárgreiðslunnar!“ sagði Messi.

,,Svo talar hann um fólk fyrir utan eins og Kylian Mbappe, Cristiano Ronaldo og Neymar.“

,,Já, Thiago þekkir alla þessa leikmenn og spyr spurninga reglulega og elskar að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Í gær

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“