fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Sjáðu atvikið: Margir reiðir eftir mark Gary – Skoraði með hendinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, leikmaður ÍBV, skoraði tvö mörk í kvöld er liðið mætti Leiknir R. í Lengjudeildinni.

Gary skoraði þriðja og fjórða mark ÍBV en liðið hafði betur að lokum 4-2.

Fyrra mark framherjans átti aldrei að standa en hann kom boltanum í netið með hendinni.

Það er ekki hægt að neita hvað átti sér stað en Gary var að missa af boltanum og potaði honum inn á ólöglegan hátt.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 3 dögum

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“