fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordi Alba, leikmaður Barcelona, er loksins búinn að ná bílprófinu en hann er 31 árs gamall.

Frá þessu er greint í dag en Alba hefur undanfarin ár látið keyra sig á æfingar spænska stórliðsins.

Samkvæmt spænskum miðlum gerðu liðsfélagar Alba reglulega grín að honum fyrir að vera ekki búinn með prófið.

Bakvörðurinn ákvað svo loksins að taka það í vikunni og mætti á æfingu á glænýjum bíl.

Alba er mikilvægur hlekkur í liði Barcelona en hann kom frá Valencia fyrir þónokkrum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 3 dögum

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“