fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, svaraði fyrir sig í gær eftir færslu sem Arsenal birti á Twitter síðu sína.

Arsenal birti myndband af 2-1 sigri liðsins gegn Sheffield United i bikarnum og skrifaði við myndbandið: ‘Það er ekki auðvelt að vinna Sheffield United á Bramall Lane.’

Það var augljóst skot á Tottenham sem tapaði 3-1 gegn Sheffield í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

,,Ef þeir væru á toppi deildarinnar eða kannski að berjast um Meistaradeildarsæti þá hefðu þeir ekki gaman að vandræðum annarra,“ sagði Mourinho.

,,Þú nýtur þess að sjá aðra í vandræðum þegar þú ert sjálfur í vandræðum. Þetta segir meira um þá.“

,,Þeir hafa ekki miklu að fagna, þeir þurfa að nýta þau tækifæri sem þeir fá. Við erum í svipuðum málum í deildinni..“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo