fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Íhugar sterklega að fara eftir innbrot: ,,Líður eins og ég sé nakinn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery, leikmaður Fiorentina, hefur gefið sterklega í skyn að hann sé að kveðja félagið eftir stutt stopp.

Ribery hefur staðið sig með prýði síðan hann kom á frjálsri sölu eftir mörg góð ár hjá Bayern Munchen.

Brotist var inn til Ribery eftir leik við Parma um helgina og tóku ræningjarnir dýrmæta hluti af heimili leikmannsins.

,,Eftir sigurinn gegn Parma þá kom ég heim. Þetta ‘heimili’ á Ítalíu, í landi sem ég ákvað að velja eftir mörg falleg ár í Munchen,“ sagði Ribery á samskiptamiðlum.

,,Þetta er það sem ég komst að. Eiginkonan mín tapaði nokkrum töskum og skartgripum. Mér líður eins og ég sé nakinn.“

,,Ég get ekki sætt mig við þetta. Sem betur fer voru eiginkona mín og börn örugg í Munchen en hvernig getum við treyst umhverfinu eftir þetta?“

,,Hvernig getur okkur liðið vel eftir þetta? Ég elti ekki peningana en ég elti boltann því það er mín ástríða.“

,,Ástríða eða ekki þá er fjölskyldan í fyrsta sæti. Við munum taka þær ákvarðanir sem þarf að taka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 3 dögum

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“