fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433

Gary tryggði ÍBV sigur – Afturelding skoraði sjö

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin heldur áfram að raða inn mörkunum með ÍBV en hann lék með liðinu gegn Leikni R. í kvöld.

Það var mjög fjörugur leikur á dagskrá á Leiknisvelli en honum lauk með 4-2 sigri Eyjamanna.

Gary sá um að tryggja ÍBV sigurinn með tveimur mörkum undir lok leiksins.

Á sama tíma áttust við Afturelding og Magni og þar var aðeins eitt lið á vellinum.

Afturelding skoraði heil sjö mörk og gerði Andri Freyr Jónasson fernu í 7-0 sigri.

Leiknir R. 2-4 ÍBV
0-1 Jonathan Glenn
1-1 Sólon Breki Leifsson
1-2 Óskar Elías Zoega Óskarsson
2-2 Sólon Breki Leifsson
2-3 Gary Martin
2-4 Gary Martin

Afturelding 7-0 Magni
1-0 Jason Daði Svanþórsson
2-0 Andri Freyr Jónasson
3-0 Andri Freyr Jónasson
4-0 Andri Freyr Jónasson
5-0 Andri Freyr Jónasson
6-0 Eyþór Aron Wöhler
7-0 Ragnar Már Lárusson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Í gær

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“