fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Forseti Barcelona staðfestir framtíð Messi: ,,Fáum að njóta hans í mörg ár til viðbótar“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, hefur staðfest það að Lionel Messi muni klára ferilinn hjá félaginu.

Messi skrifaði síðast undir nýjan samning árið 2017 og eru orðrómar um að hann vilji komast burt á næsta ári.

,,Messi er búinn að segja að hann muni enda ferilinn hjá barcelona,“ sagði Bartomeu við Movistar.

,,Ég ætla ekki að fara út í smáatriðin því við erum að einbeita okkur að deildarkeppninni og erum að ræða við marga leikmenn.“

,,Messi er búinn að útskýra fyrir okkur að hann vilji vera áfram svo við fáum að njóta hans í mörg ár til viðbótar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“