fbpx
Mánudagur 03.ágúst 2020
433Sport

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er orðinn verulega þreyttur á umræðu leikmanna annarra liða um hans menn.

Real vann 1-0 sigur á Athletic Bilbao um helgina en eina mark leiksins skoraði Sergio Ramos úr vítaspyrnu.

Dómurinn var umdeildur og eftir leik þá sagði Iker Muniain, leikmaður Athletic, að dómararnir kæmu í veg fyrir að Real myndi tapa stigum.

Það er það sama og Gerard Pique, leikmaður Barcelona, lét út úr sér í síðasta mánuði.

,,Ég er orðinn þreyttur á að heyra það að við séum að vinna útaf dómurunum,“ sagði Zidane á blaðamannafundi.

,,Þetta mun ekki breytast en leikmennirnir eiga virðingu skilið. Það er ekkert sem tekur af okkur markið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19
433Sport
Fyrir 3 dögum

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hörð viðbrögð við orðum Emmsjé Gauta

Hörð viðbrögð við orðum Emmsjé Gauta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið
433Sport
Fyrir 4 dögum

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug