fbpx
Mánudagur 03.ágúst 2020
433Sport

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, valdi að ganga í raðir liðsins vegna Jurgen Klopp.

Van Dijk greinir sjálfur frá þessu en hann samdi við Liverpool frá Southampton í byrjun 2018.

Önnur lið reyndu að næla í hollenska varnarmanninn en Klopp varð að lokum fyrir valinu.

,,Ég gat valið á milli Manchester City og Chelsea,“ sagði Van Dijk við blaðamenn.

,,Þegar þú berð saman lið horfiru á söguna, borgina, liðið og plönin fyrir framtíðina en það mikilvægasta er stjórinn.“

,,Jurgen Klopp er mikilvæg ástæða fyrir því að ég valdi Liverpool. Hann er með eitthvað sérstakt. Er það orkan hans? Er það persónuleikinn? Stundum hugsa ég um hvað hann sé með sem aðrir eru ekki með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heilt knattspyrnulið í sóttkví á Íslandi

Heilt knattspyrnulið í sóttkví á Íslandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hrákamál Samherja vindur upp á sig – Gísli vill afsökunarbeiðni – „Ásakanir um falsfréttir, við líðum það ekki“

Hrákamál Samherja vindur upp á sig – Gísli vill afsökunarbeiðni – „Ásakanir um falsfréttir, við líðum það ekki“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 4 dögum

Segir Samherja hafa hrækt á sig – „Hann er 32 ára gamall faðir. Þetta er bara fáránlegt rugl“

Segir Samherja hafa hrækt á sig – „Hann er 32 ára gamall faðir. Þetta er bara fáránlegt rugl“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið