fbpx
Mánudagur 03.ágúst 2020
433Sport

Pogba grínast í leikmanni Bournemouth: ,,Þarft ekki að taka treyjuna mína svona“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, bauð upp á gott grín á Instagram síðu sinni í gær.

Pogba lék með United á laugardaginn og átti góðan leik er liðið vann 5-2 sigur á Bournemouth.

Með Bournemouth leikur Norðmaðurinn Joshua King en hann og Pogba þekkjast vel.

Þeir voru áður saman í unglingaliði United áður en King hélt til Blackburn og Pogba til Juventus.

Pogba birti mynd af þeim félögum í leiknum þar sem King rífur vel í treyju miðjumannsins.

,,Ég sagði þér að ég myndi gefa þér treyjuna mína, þú þarft ekki að taka hana svona hahaha,“ skrifaði Pogba.

Þetta má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heilt knattspyrnulið í sóttkví á Íslandi

Heilt knattspyrnulið í sóttkví á Íslandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hrákamál Samherja vindur upp á sig – Gísli vill afsökunarbeiðni – „Ásakanir um falsfréttir, við líðum það ekki“

Hrákamál Samherja vindur upp á sig – Gísli vill afsökunarbeiðni – „Ásakanir um falsfréttir, við líðum það ekki“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 4 dögum

Segir Samherja hafa hrækt á sig – „Hann er 32 ára gamall faðir. Þetta er bara fáránlegt rugl“

Segir Samherja hafa hrækt á sig – „Hann er 32 ára gamall faðir. Þetta er bara fáránlegt rugl“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið