fbpx
Mánudagur 03.ágúst 2020
433Sport

Klopp: Það er það eina sem ég hef að segja um hann

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 11:27

Michael Edwards t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í gær spurður út í Thiago Alcantara, miðjumann Bayern Munchen.

Thiago er að kveðja Bayern í sumar en hann hefur gefið það út að hann vilji fá nýja áskorun.

Liverpool er mest orðað við miðjumanninn en Klopp vildi lítið gefa út á blaðamannafundi í gær.

,,Kæmi það ykkur á óvart ef ég myndi ekki svara? Ég svara aldrei þessari spurningu,“ sagði Klopp.

,,Hann er mjög góður leikmaður sem mér líkar við en mér líkar við aðra líka. Það er það eina sem ég hef að segja um hann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19
433Sport
Fyrir 3 dögum

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hörð viðbrögð við orðum Emmsjé Gauta

Hörð viðbrögð við orðum Emmsjé Gauta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið
433Sport
Fyrir 4 dögum

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug