fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433

Napoli vann Roma í Evrópuslag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli 2-1 Roma
1-0 Jose Callejon
1-1 Henrikh Mkhitaryan
2-1 Lorenzo Insigne

Það fór fram stórleikur á Ítalíu í kvöld er Napoli fékk lið Roma í heimsókn í Evrópuslag.

Napoli var fyrir leikinn í sjöunda sæti, þremur stigum á eftir Roma sem situr í því fimmtaa.

Leikur kvöldsins var fín skemmtun en það voru heimamenn í Napoli sem höfðu að lokum betur.

Napoli lyfti sér upp í sjötta sætið með 2-1 sigri þar sem Lorenzo Insigne gerði sigurmarkið undir lokin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Að „passa“ saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví
433Sport
Fyrir 4 dögum

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 4 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 4 dögum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum