fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433Sport

Klopp verður alltaf reiður en er orðinn betri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að allt geri knattspyrnustjóra liðsins, Jurgen Klopp, reiðan.

Klopp er þekktur fyrir það að vera ansi skrautlegur karakter en er einnig frábær þjálfari.

Klopp hefur unnið Meistaradeildina og deildina með Liverpool og er í guðatölu hjá leikmönnum liðsins.

,,Allt gerir hann reiðan! Hann er mjög ákafur á æfingum. Mér líkar við það,“ sagði Henderson við Guardian.

,,Ég myndi segja að hann hafi verið reiðari þegar hann kom fyrst en hann er núna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Í gær

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar
433Sport
Fyrir 4 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“