fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433Sport

Jói sneri aftur í jafntefli – Stuð á St James’ Park

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kom við sögu hjá Burnley í dag í fyrsta skiptið í dágóðan tíma.

Jói Berg hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili en spilaði örfáar sekúndur í heimaleik gegn Sheffield United.

Burnley gerði 1-1 jafntefli við Sheffield og kom Jói inná sem varamaður í uppbótartíma.

Seinna í dag áttust við Newcastle og West Ham og lauk þeim leik einnig með jafntefli.

Leikurinn endaði 2-2 á St. James’ Park þar sem bæði lið fengu nóg af færum til að skora mörk.

Burnley 1-1 Sheffield
1-0 James Tarkowski(43′)
1-1 John Egan(80′)

Newcastle 2-2 West Ham
0-1 Michail Antonio(4′)
1-1 Miguel Almiron(17′)
1-2 Tomas Soucek(65′)
2-2 Jonjo Shelvey(67′)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Í gær

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“