fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 19:56

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sölvi Geir Ottesen, leikmaður Víkings R, fékk að líta beint rautt spjald í leik gegn KR í kvöld.

KR vann 2-0 heimasigur á Víkingum þar sem þrír leikmenn gestanna fengu að líta beint rautt spjald.

Fyrst var Kári Árnason rekinn af velli og þeir Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi fylgdu í seinni hálfleik.

Spjald Sölva var heldur ósanngjarnt en Pablo Punyed ýtti í bakið á varnarmanninum sem fór með hendina í andlit leikmanns KR.

Helgi Mikael, dómari, virtist viss í sinni sök og gaf Sölva beint rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Í gær

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar