fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Bergwijn, leikmaður Tottenham, var steinhissa á að VAR hafi tekið mark af liðinu gegn Sheffield United fyrir helgi.

Sheffield vann 3-1 heimasigur á Tottenham en í fyrri hálfleik var mark dæmt af gestunum fyrir hendi á Lucas Moura sem féll í grasið.

,,Að mínu mati er þetta mark. Lucas getur ekki fjarlægt hendurnar. Þeir ýttu honum í bakið svo þeir náðu tvennu vitlaust,“ sagði Bergwijn.

,,Ég skil ekki af hverju aukaspyrna var ekki dæmd. Kannski því við héldum áfram að spila en hann verður að dæma markið.“

,,Hvar á hann að setja hendurnar? Þetta mark átti að standa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi