fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Bræður fengu að gista hjá knattspyrnustjörnu í mánuð – ,,Stoltur að hafa kynnst honum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, er gull af manni og það er erfitt að finna einhvern sem líkar illa við miðjumanninn.

Kante var áður hjá Leicester City og lék þar með varnarmanninum Cedric Kipre sem er í dag hjá Wigan.

Kipre lenti í íbúðarveseni þegar hann var hjá Leicester og fékk að gista hjá Kante í heilan mánuð.

,,Ég bjó heima hjá N’Golo í mánuð þegar ég var hjá Leicester,“ sagði Kipre í samtali við Goal.

,,Það voru vandamál með mína íbúð og bæði ég og bróðir minn fengum að gista þarna. Það eru ekki allir sem hefðu leyft það.“

,,Þetta var fallega gert af honum. Ég er stoltur að hafa kynnst honum. Það er ekki til auðmjúkari manneskja en N’Golo.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik