fbpx
Sunnudagur 24.janúar 2021
433Sport

Raggi Sig verður áfram í Danmörku

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 31. júlí 2020 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gert nýjan samning við danska félagið FC København. Fótbolti.net greindi frá samningnum.

Ragnar gerði skammtímasamning við FC København þegar hann kom aftur til þeirra í janúar en síðan þá hefur honum boðist til að vera lengur. Stale Solbakken, stjóri félagsins, tjáir sig um Ragnar í kjölfar samningsins. „Ragnar hefur mikla löngun til að spila fyrir FC København og hefur sýnt það í hversu miklum metum félagið er hjá honum,“ segir stjórinn. „Hann er reynslumikill og ófyrirleitinn varnarmaður með mikla sigurþörf. Þá hefur hann einnig það stóra markmið að spila með Íslandi á EM næsta sumar svo hungrið er svo sannarlega til staðar.“

Þá segist Ragnar vera ánægður en hann segir í viðtali sem birtist á heimasíðu FC København að Kaupmannahöfn sé orðin hans heimaborg. „Ég elska að spila fyrir félagið og stuðningsmennina. Það var markmið mitt að vinna mér inn nýjan samning svo ég er mjög ánægður.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta ekki viss hvort Aubameyang geti spilað á þriðjudaginn – „Við erum hér til að veita honum stuðning“

Arteta ekki viss hvort Aubameyang geti spilað á þriðjudaginn – „Við erum hér til að veita honum stuðning“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiður Smári á þátt í lengstu taplausu heimavallarhrinunni í ensku úrvalsdeildinni – 86 leikir án taps

Eiður Smári á þátt í lengstu taplausu heimavallarhrinunni í ensku úrvalsdeildinni – 86 leikir án taps
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Micah Richards: „Það verður að banna þetta orð“

Micah Richards: „Það verður að banna þetta orð“
433Sport
Í gær

Lykilleikmaður Leicester ekki með næstu vikur

Lykilleikmaður Leicester ekki með næstu vikur