fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
433Sport

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 31. júlí 2020 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen hefur gengið til liðs við Napoli í efstu deild Ítalíu. Napoli tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í dag. Fótbolti.net greindi fyrst frá hér á landi.

Osimhen skoraði nóg af mörkum með Lille í efstu deild Frakklands á síðasta tímabili en hann skoraði 18 mörk í 38 leikjum. Talið er að kaupverðið á Osimhen hafi verið í kringum 50-80 milljónir evra. Osimhen, sem er frá Nígeríu, spilar sem sóknarmaður en hann hefur einnig spilað á báðum köntunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu