fbpx
Laugardagur 28.nóvember 2020
433Sport

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 31. júlí 2020 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen hefur gengið til liðs við Napoli í efstu deild Ítalíu. Napoli tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í dag. Fótbolti.net greindi fyrst frá hér á landi.

Osimhen skoraði nóg af mörkum með Lille í efstu deild Frakklands á síðasta tímabili en hann skoraði 18 mörk í 38 leikjum. Talið er að kaupverðið á Osimhen hafi verið í kringum 50-80 milljónir evra. Osimhen, sem er frá Nígeríu, spilar sem sóknarmaður en hann hefur einnig spilað á báðum köntunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kröfðust þess að Sölvi myndi eyða út þættinum en vildu alls ekki skoða öryggismyndavélar

Kröfðust þess að Sölvi myndi eyða út þættinum en vildu alls ekki skoða öryggismyndavélar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maradona vildi láta rista sig á hol og vera smurður

Maradona vildi láta rista sig á hol og vera smurður
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Sverrir spilaði í tapi – Albert og félagar gerðu jafntefli við Real Sociedad

Evrópudeildin: Sverrir spilaði í tapi – Albert og félagar gerðu jafntefli við Real Sociedad
433Sport
Í gær

Tölvukerfi Manchester United varð fyrir árás hakkara – krefjast margra milljóna punda

Tölvukerfi Manchester United varð fyrir árás hakkara – krefjast margra milljóna punda
433Sport
Í gær

Einkunnir úr mikilvægum sigri Íslands í Slóvakíu

Einkunnir úr mikilvægum sigri Íslands í Slóvakíu
433Sport
Í gær

Stelpurnar sýndu karakter í mikilvægum sigri á Slóvakíu

Stelpurnar sýndu karakter í mikilvægum sigri á Slóvakíu
433Sport
Í gær

Guðmundur vakti mikla athygli í Táknmálsfréttum í dag

Guðmundur vakti mikla athygli í Táknmálsfréttum í dag
433Sport
Í gær

Læti í kringum kveðjustund Maradona: Fyrrum eiginkonan bannaði fyrrum unnustu að koma inn

Læti í kringum kveðjustund Maradona: Fyrrum eiginkonan bannaði fyrrum unnustu að koma inn