fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Guðmundur segist hafa ítrekað fengið putta í rassinn

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 12:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Kannski ég spili í járnbrókum í næsta leik til að fá ekki ítrekað fingur í afturendann,“ segir Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH, á Twitter síðu sinni eftir leik liðsins við Gróttu.

Guðmundur vildi ekki tjá sig mikið um atvikið í samtali við 433 en staðfesti þó að þetta hafi gerst í leiknum við Gróttu. Þá sagði Guðmundur einnig að þetta hafi gerst oftar en einu sinni í leiknum. Guðmundur vildi ekki segja hvaða leikmaður í Gróttu það var sem stakk fingrinum í afturendann en sagði þó að það myndi líklega koma í ljós þegar upptökur úr leiknum yrðu skoðaðar.

Vilhjálmur nokkur svarar tísti Guðmundar. „Hver er mesti puttari deildarinnar?“ spyr Vilhjálmur. „Þetta er ný reynsla fyrir mér,“ segir Guðmundur. „Ég læt þig vita í lok tímabils hvort það séu fleiri leikmenn með brúna fingur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik