fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021
433Sport

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo, sem lagði takkaskóna á hilluna árið 2017, verður nýr  þjálfari U21 liðs Juventus. Greint var frá þessu í fjölmiðlum á meginlandinu í dag.

Þegar Pirlo var hvað bestur var hann á meðal þeirra bestu í heiminum. Hann á að baki fjölda leikja með bæði AC Milan og Juventus í ítölsku deildinni. Þá var Pirlo einnig fastamaður í ítalska landsliðinu. Hann var mikill leiðtogi og bar oft fyrirliðabandið, bæði með AC Milan og landsliðinu.

Nú er hann kominn aftur til Juventus til að reyna fyrir sér sem þjálfari en þetta er hans fyrsta starf sem þjálfari. Pirlo býr yfir gríðarlega mikilli reynslu og mun hann án efa ná að koma henni til yngri leikmanna Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höggið gæti kostað Messi 12 leikja bann

Höggið gæti kostað Messi 12 leikja bann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að þetta séu stöðurnar tvær sem Solskjær þarf að styrkja

Segir að þetta séu stöðurnar tvær sem Solskjær þarf að styrkja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samantekt á hauskúpu frammistöðu Bruno Fernandes í gær

Samantekt á hauskúpu frammistöðu Bruno Fernandes í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Emil Pálsson til Sarpsborg 08 – Gerir þriggja ára samning

Emil Pálsson til Sarpsborg 08 – Gerir þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn
433Sport
Í gær

Hafnar því að hafa haldið framhjá Litlu bauninni

Hafnar því að hafa haldið framhjá Litlu bauninni
433Sport
Í gær

Rifist um treyjunúmer Özil – Verður líklegast tilkynntur sem leikmaður Fenerbache á morgun

Rifist um treyjunúmer Özil – Verður líklegast tilkynntur sem leikmaður Fenerbache á morgun
433Sport
Í gær

Micah Richards: „Þeir vinna ekki deildina með þessari spilamennsku“

Micah Richards: „Þeir vinna ekki deildina með þessari spilamennsku“