fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo, sem lagði takkaskóna á hilluna árið 2017, verður nýr  þjálfari U21 liðs Juventus. Greint var frá þessu í fjölmiðlum á meginlandinu í dag.

Þegar Pirlo var hvað bestur var hann á meðal þeirra bestu í heiminum. Hann á að baki fjölda leikja með bæði AC Milan og Juventus í ítölsku deildinni. Þá var Pirlo einnig fastamaður í ítalska landsliðinu. Hann var mikill leiðtogi og bar oft fyrirliðabandið, bæði með AC Milan og landsliðinu.

Nú er hann kominn aftur til Juventus til að reyna fyrir sér sem þjálfari en þetta er hans fyrsta starf sem þjálfari. Pirlo býr yfir gríðarlega mikilli reynslu og mun hann án efa ná að koma henni til yngri leikmanna Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik