fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 08:00

Gary Lineker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC hefur bannað knattspyrnusérfræðingum stöðvarinnar að bera ‘Black Lives Matter’ merki í útsendingum samkvæmt fregnum erlendis.

Telegraph og Daily Mail fjalla bæði um málið en þátturinn sívinsæli Match of the Day er sýndur á BBC þar sem mörkin í enska boltanum eru sýnd.

Þátturinn er í umsjón goðsagnarinnar Gary Lineker og voru þeir Alan Shearer og Micah Richards gestir um helgina.

Það vekur mikla athygli en öll knattspyrnulið Englands hafa saumað merkið á treyjur leikmanna.

BBC er eina stöðin sem hefur bannað merkið hingað til en sérfræðingar BT Sport og Sky Sports halda áfram að vekja athygli á hreyfingunni.

Það er ákvörðun hvers og eins hvort þeir beri merkið en BBC hefur nú alveg bannað það í útsendingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 3 dögum

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“