fbpx
Laugardagur 15.maí 2021
433

Valur sækir framherja til Danmerkur – „Valur kynnir nýjan og öflugan leikmann“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Högh hefur gengið til liðs við Val en hann kemur á láni frá danska liðinu Randers.

Fótbolti.net greindi frá lánssamningnum en Valur tilkynnti um samninginn á Facebook-síðu sinni. „Valur kynnir nýjan og öflugan leikmann sem gengur í raðir félagins þegar félagaskiptaglugginn opnar í byrjun ágúst.“

Kasper hefur spilað 10 leiki með Randers en liðið spilar í efstu deild Danmerkur. Þá hefur Kasper einnig leikið fyrir U18 og U19 ára landslið Danmerkur. Kasper, sem er einungis 19 ára gamall, er afar öflugur framherji en hann hefur til að mynda skorað 48 mörk í 47 leikjum í U19 liði Randers.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Southampton vann falllið Fulham

Southampton vann falllið Fulham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Í gær

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar