fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433

Valur sækir framherja til Danmerkur – „Valur kynnir nýjan og öflugan leikmann“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Högh hefur gengið til liðs við Val en hann kemur á láni frá danska liðinu Randers.

Fótbolti.net greindi frá lánssamningnum en Valur tilkynnti um samninginn á Facebook-síðu sinni. „Valur kynnir nýjan og öflugan leikmann sem gengur í raðir félagins þegar félagaskiptaglugginn opnar í byrjun ágúst.“

Kasper hefur spilað 10 leiki með Randers en liðið spilar í efstu deild Danmerkur. Þá hefur Kasper einnig leikið fyrir U18 og U19 ára landslið Danmerkur. Kasper, sem er einungis 19 ára gamall, er afar öflugur framherji en hann hefur til að mynda skorað 48 mörk í 47 leikjum í U19 liði Randers.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Í gær

Gunnar segir þetta vera „óskiljanlegt rugl“

Gunnar segir þetta vera „óskiljanlegt rugl“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ólafur Karl Finsen er kominn í FH

Ólafur Karl Finsen er kominn í FH
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Í auglýsingu ráðherra kemur ekkert fram um að leikið sé án áhorfenda“

„Í auglýsingu ráðherra kemur ekkert fram um að leikið sé án áhorfenda“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndbandið – Hinn ungi og efnilegi Ísak skoraði frábært mark í Svíþjóð

Sjáðu myndbandið – Hinn ungi og efnilegi Ísak skoraði frábært mark í Svíþjóð