fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Þetta eru hröðustu leikmennirnir í enska boltanum – Hlaupa á gífurlegum hraða

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DailyMail birti í dag lista yfir þá leikmenn sem hlupu hraðast á tímabilinu í ensku deildinni sem lauk nýverið.

10 hröðustu leikmennirnir voru teknir saman en á listanum er nokkuð góð dreifing á stöðum sem leikmenn spila. Sóknarmenn, varnarmenn og miðjumenn komust á listann. Þá er hraðinn sem þesssir leikmenn voru á mjög jafn en einungis munar um 0,68 km/klst á efsta sætinu og því tíunda.

Taka má fram að spretthlauparinn Usain Bolt á metið yfir mesta hlaupahraðann en hann hljóp á 44,64 km/klst. Það sést því að hraðinn á leikmönnunum er ekki mikið minni en það mesta í heimi.

Hér fyrir neðan má sjá leikmennina og hraðann sem þeir hlupu á:

10. Phil Foden (Manchester City) – 37,128 km/klst

9. Fred (Manchester United) – 37,289 km/klst

 

8. Shane Long (Southampton) – 37,353 km/klst

 

7. Ainsley Maitland-Niles (Arsenal) – 37,449 km/klst

 

6. Caglar Soyuncu (Leicester) -37,546 km/klst

 

5. Aaron Wan-Bissaka (Man United) – 37,594 km/klst

 

4. Trezeguet (Aston Villa) – 37,498 km/klst

3. Mason Greenwood (Man United) – 37,594 km/klst

 

2. Adama Traore (Wolves) – 37,787 km/klst

 

1. Kyle Walker (Man City) – 37,803 km/klst

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik