fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

4. deildin: Úrslit kvöldsins – Kría bauð upp á markaveislu

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 22:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

11 leikir fóru fram í 4. deild karla í kvöld. Stærsti sigur kvöldsins var hjá Kríu en liðið gekk frá Mídasi og skoraði 10 mörk.

Ástríðan er alltaf í fyrirrúmi í fjórðu deildinni en þar er spilað í fjórum riðlum. Í kvöld fóru fram leikir í öllum riðlum og úrslitin úr leikjunum má sjá hér fyrir neðan.

A riðill:

Vatnaliljur 2-2 KFS

Uppsveitir 0-0 Ýmir

ÍH 2-3 Léttir

Afríka 1-3 GG

 

B riðill:

Snæfell 2-4 Álafoss

Kormákur/Hvöt 4-2 SR

 

C riðill:

Samherjar 2-2 Skallagrímur

KM 0-4 Hamar

 

D riðill:

Hörður 3-3 Árborg

Mídas 1-10 Kría

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik