fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Dejan Lovren farinn frá Liverpool – Spilar í Rússlandi á næstu leiktíð

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 27. júlí 2020 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Dejan Lovren er á förum frá Liverpool. Þetta var staðfest í dag en Lovren mun ganga til liðs við rússneska liðið Zenit Saint Petersburg.

Lovren, sem er frá Króatíu, hefur leikið með Liverpool í sex ár en eftir komu varnarmannana Van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez hefur Lovren ekki fengið að spila jafn mikið og áður.

Verðmiðinn á Lovren er sagður vera um 11 milljónir punda eða um 2 milljarðar í íslenskum krónum. Vonast Lovren eflaust eftir því að fá að spila meira í Rússlandi en hann fékk að gera undanfarið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik