fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Timo Werner er mættur til Englands – Fylgist með nýja liðinu úr stúkunni

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 26. júlí 2020 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Timo Werner er mættur til London á Englandi en Chelsea keypti hann nýlega fyrir 53 milljónir punda frá þýska liðinu RB Leipzig.

Werner deildi mynd á Instagram síðu sinni þar sem hann var staddur á flugvelli. „Búinn að lenda…. Vitiði hvar?“ sagði Werner á Instagram.

View this post on Instagram

Landed in… Guess where? 😉

A post shared by Timo Werner (@timowerner) on

Werner deildi síðan annarri mynd af sér þar sem hann er staddur í stúkunni á Stamford Bridge. Þar fylgist hann eflaust spenntur með leik Chelsea og Wolves sem fer fram í dag þar sem Chelsea getur tryggt sér sæti í Meistaradeildinni með sigri.

View this post on Instagram

My new home! Come on, @chelseafc 🤩🔵💪

A post shared by Timo Werner (@timowerner) on

Werner fór frá RB Leipzig sem markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins en hann átti gríðarlega gott tímabil með liðinu sem endaði í þriðja sæti. Hann átti stóran part í árangri liðsins þar sem hann skoraði 28 mörk í 34 leikjum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn
433Sport
Í gær

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“