fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Ítalski boltinn: Atalanta náði ekki þrem stigum – Fjarlægjast titilinn

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 24. júlí 2020 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í efstu deild Ítalíu í dag en AC Milan tók á móti Atalanta á heimavelli. Fyrir leikinn sat Atalanta í öðru sæti deildarinnar en liðið var 6 stigum á eftir toppliði Juventus þegar bæði lið áttu þrjá leiki eftir.

Hakan Çalhanoğlu kom AC Milan yfir með mögnuðu skoti beint úr aukaspyrnu á 14. mínútu.  Á 26. mínútu tók Ruslan Malinovskyi víti fyrir Atalanta en klúðraði því. Stuttu seinna náði þó Duván Zapata að jafne metin fyrir Atalanta. Fleiri urðu mörkin ekki og endaði leikurinn því með 1-1 jafntefli.

Atalanta menn eflaust ósáttir með þessi úrslit þar sem þrír punktar hefðu gefið þeim meiri möguleika á að ná Juventus. Eini möguleiki Atalanta til að vinna deildina er ef Juventus tapar öllum þremur leikjunum sem þeir eiga eftir og Atalanta vinnur báða sína. Frekar ólíklegt en kraftaverkin geta þó gerst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Í gær

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Í gær

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“