fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433Sport

Leeds slær met með þessum risastóra samningi

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 22. júlí 2020 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United náði á dögunum að tryggja sér sæti í efstu deild Englands. Nú hafa þeir gert risastóran samning við íþróttavöruframleiðandann Adidas en þetta er stærsti íþróttavörusamningur Leeds til þessa.

Fréttir af samningnum bárust frá höfuðstöðvum Leeds í dag. Þar kemur fram að samningurinn slái metið yfir stærsta íþróttavörusamning félagsins til þessa en Adidas mun sjá um að framleiða allar treyjur og æfingabúnað fyrir öll lið Leeds næstu fimm árin.

Angus Kinnear, stjórnarformaður Leeds, segist vera spenntur fyrir því að vera í samstarfi með Adidas. „Við bíðum spenntir eftir næsta tímabili og samstarfið með Adidas er nýtt upphaf fyrir félagið. Við hjá Leeds United munum halda áfram að vaxa innan vallar sem utan og þessi samningur er enn eitt mikilvæga skrefið fyrir félagið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“