fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Manchester City niðurlægði meistara Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 4-0 Liverpool
1-0 Kevin de Bruyne(25′)
2-0 Raheem Sterling(35′)
3-0 Phil Foden(45′)
4-0 Alex Oxlade-Chamberlain(sjálfsmark, 66′)

Það er óhætt að segja að Liverpool hafi oft spilað betur en gegn Manchester City í kvöld.

Leikmenn Liverpool eru væntanlega ekki í sínu besta standi eftir að hafa fagnað titlinum síðustu daga.

City valtaði yfir nýkrýnda meistar á Etihad vellinum og skoraði fjögur mörk gegn engu.

Kevin de Bruyne, Raheem Sterling, Phil Foden skoruðu fyrir City og gerði þá Alex Oxlade-Chamberlain sjálfsmark í seinni hálfleik.

City er búið að minnka forystu Liverpool niður í 20 stig en á engan möguleika á að ná toppsætinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 3 dögum

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“