fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Lýsa þessar myndir ástandinu hjá einu stærsta félagi heims?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið talað um að starf Quique Setien sé í hættu en hann er stjóri Barcelona á Spáni.

Setien tók við Barcelona fyrr á þessu tímabili en það er strax orðað hann við sparkið.

Aðal ástæðan ku vera að Setien er ekki að ná því besta úr Antoine Griezmann sem kom síðasta sumar.

Marca fjallar um málið á heimasíðu sinni og birtir myndir úr leik gegn Atletico Madrid á dögunum.

Þar má sjá hvernig leikmenn Barcelona létu í vatnspásunni frægu sem er nú orðin hefð í flestum deildum.

Leikmenn Atletico voru allir saman og ræddu málin en leikmenn heimaliðsins virtust varla vilja horfa á hvorn annan.

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Átta ný innanlandssmit
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19
433Sport
Fyrir 3 dögum

Raggi Sig verður áfram í Danmörku

Raggi Sig verður áfram í Danmörku
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Fram komust áfram – Vítaspyrnukeppni í Safamýrinni

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Fram komust áfram – Vítaspyrnukeppni í Safamýrinni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 4 dögum

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus