fbpx
Mánudagur 17.maí 2021
433

Valur tapaði stigum á heimavelli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 21:15

Sandra Sigurðardóttir. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 1-1 Fylkir
0-1 Sólveg Jóhannesdóttir Larsen(18′)
1-1 Elín Metta Jensen(24′)

Valur tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í úrvalsdeild kvenna eftir leik við Fylki á heimavelli.

Það dró til tíðinda strax á annarri mínútu er Elísa Viðarsdóttir fékk rautt spjald hjá Val og Fylkir vítaspyrnu.

Bryndís Arna Níelsdóttir steig á punktinn en Sandra Sigurðardóttir í marki Vals varði frá henni.

Fylkir komst svo yfir á 18. mínútu er Sólveg Jóhannesdóttir Larsen skoraði fyrsta mark leiksins.

Sú forysta entist í aðeins sex mínútur en markavélin Elín Metta Jensen jafnaði þá fyrir Val.

Valur er enn á toppnum með 16 stig en Blikar eru í öðru sæti með tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jota ekki meira með

Jota ekki meira með
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar Örn skoraði – Hjörtur og félagar töpuðu dýrmætum stigum í stórleiknum

Viðar Örn skoraði – Hjörtur og félagar töpuðu dýrmætum stigum í stórleiknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

,,Aaron Ramsey myndi elska það að fara aftur til Arsenal“

,,Aaron Ramsey myndi elska það að fara aftur til Arsenal“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Palace sigraði Villa í markaleik

Palace sigraði Villa í markaleik
433Sport
Í gær

2. deild karla: Haukar gerðu fimm fyrir austan – Jafnt á Grenivík

2. deild karla: Haukar gerðu fimm fyrir austan – Jafnt á Grenivík
433Sport
Í gær

Juventus með nauðsynlegan sigur í stórleiknum – Atalanta heldur sínu striki

Juventus með nauðsynlegan sigur í stórleiknum – Atalanta heldur sínu striki