fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433Sport

Þarf að stíga til hliðar eftir umdeilda ákvörðun: ,,Reiður, pirraður og steinhissa“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 09:24

Tyldesley t.h.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Clive Tyldesley er nafn sem einhverjir Íslendingar kannast við en hann er knattspyrnulýsandi á Englandi og hefur verið í mörg ár.

Tyldesley hefur unnið fyrir sjónvarpsstöðina ITV og hefur lýst leikjum í Meistaradeildinni í ófá ár.

Í gær fékk Tyldesley þær fréttir að honum hefði verið skipt út fyrir mann að nafni Sam Matterface sem mun sjá um hans störf héðan í frá.

Tyldesley hefur undanfarin 22 ár verið aðal lýsandi ITV en hann mun nú færa sig yfir í minna hlutverk.

,,Til að koma því á hreint, þetta er ákvörðun ITV ekki mín. Ég er reiður, pirraður og steinhissa,“ sagði Tyldesley á Twitter.

Tyldesley er orðinn 65 ára gamall en hann hefur einnig séð um að lýsa landsleikjum Englands. Það verður ekki raunin fyrir EM 2020.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“