fbpx
Laugardagur 28.nóvember 2020
433Sport

Guardiola svarar forsetanum: ,,Hlýtur að vera afbrýðisamur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur svarað Javier Tebas, forseta spænska knattspyrnusambandsins.

Tebas setti stórt spurningamerki við það eftir helgi að Meistaradeildarbanni City hafi verið aflétt af UEFA. Félagið var ásakað um að hafa brotið fjárlög sambandsins.

Guardiola hefur svarað Tebas og virðist ekki taka ummælum forsetans mjög alvarlega.

,,Þessi maður hlýtur að vera svo afbrýðisamður. Hann er sérfræðingur í lögfræði og næst spyrjum við þá hver ætti að dæma okkur og hver ekki,“ sagði Guardiola.

,,Svona fólk, þegar þetta gengur upp fyrir þá er allt fullkomið en ef ekki þá er það vandamál annarra.“

,,Við verðum í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Herra Tebas, við fórum rétt að þessu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Axel Freyr í Víking
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stoltur að hafa hjálpað Maradona að skora mark aldarinnar

Stoltur að hafa hjálpað Maradona að skora mark aldarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveinn Aron og Aron Elís spiluðu í tapi

Sveinn Aron og Aron Elís spiluðu í tapi
433Sport
Í gær

Ísland hríðfellur á lista FIFA – Verða í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn

Ísland hríðfellur á lista FIFA – Verða í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur Rúnar Alex – Eru fastir í Noregi vegna þoku

Arteta lofsyngur Rúnar Alex – Eru fastir í Noregi vegna þoku
433Sport
Í gær

Sara Björk eftir sigurinn: „Sýnir bara hugarfarið og getuna í liðinu“

Sara Björk eftir sigurinn: „Sýnir bara hugarfarið og getuna í liðinu“
433Sport
Í gær

Patrik hélt hreinu í sigri hjá taplausu liði Viborg

Patrik hélt hreinu í sigri hjá taplausu liði Viborg