fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Chelsea sagt vera búið að finna arftaka Kepa

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er sagt vera búið að ná samkomulagi við leikmann að nafni Ugurcan Cakir sem kemur frá Tyrklandi.

Cakir er tyrknenskur markvörður en hann hefur undanfarin sex ár spilað með Trabzonspor.

Hann hefur leikið 51 leik fyrir aðallið Trabzonspor og á einnig að baki tvo landsleiki fyrir þjóð sína.

Kepa Arrizabalaga er núverandi markvörður Chelsea en hann hefur verið verulega gagnrýndur á tímabilinu.

Cakir mun kosta Chelsea 33 milljónir evra samkvæmt fregnum og mun berjast um sæti í byrjunarliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun