fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Zidane um hegðun Bale: Get ekki kvartað

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, vildi ekki kvarta yfir hegðun vængmannsins Gareth Bale á blaðamannafundi í dag.

Bale hefur undanfarið verið á bekknum hjá Real og virðist leiðast þar. Tvisvar hefur Bale verið myndaður það sem hann er að gera allt annað en að horfa á leik liðsins.

Real er einum sigri frá því að vinna deildina og er það í raun án þrítuga vængmannsins sem spilar lítið.

Zidane virðist ekki vera ósáttur með hegðun Bale sem gæti verið á förum frá félaginu í sumar.

,,Ég get ekki kvartað yfir Gareth Bale, það er ekkert til að kvarta yfir,“ sagði Zidane.

,,Við stöndum allir saman og hugsum um að vinna þá leiki sem eru eftir til að vinna deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“