fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
433Sport

Solskjær hringdi í Ronaldo: ,,Hann mælti með honum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mælti með því að Manchester United myndi kaupa Bruno Fernandes í janúar.

Þetta segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, en Fernandes kom til félagsins frá Sporting Lisbon.

Fernandes hefur síðan þá staðið sig mjög vel en hann leikur með Ronaldo í portúgalska landsliðinu.

,,Þú ræðir við liðsfélaga og kannski leikmenn sem spila með honum í landsliðinu. Cristiano var því auðvelt val,“ sagði Solskjær.

,,Ég ræddi við Patrice Evra og komst í samband við Cristiano og hann auðvitað mælti vel með Fernandes.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu