fbpx
Þriðjudagur 11.ágúst 2020
433

Sneijder byrjaður að æfa – Ætlar í efstu deild

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder, fyrrum leikmaður Real Madrid og Inter, er byrjaður að æfa á ný samkvæmt fréttum í Hollandi.

RTV Utrecht greinir frá því að Sneijder æfi nú með liði DHSC sem leikur í fimmtu efstu deild Hollands.

Þar æfir Sneijder til að koma sér í form en hann lagði skóna á hilluna fyrr á þessu ári. Hann er 36 ára gamall í dag.

Sneijder spilaði síðast með Al-Gharafa í Katar en hann bætti á sig ófáum aukakílóum hjá félaginu.

Hollendingurinn hefur áhuga á að spila með Utrecht í efstu deild Hollands og er nú að koma sér í stand.

Sneijder er goðsögn hollenska boltanns og spilaði 134 leiki fyrir þjóð sína á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir
433Sport
Í gær

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví