fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433

Sjáðu myndirnar: Hazard byrjaður að dekra við sig

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er byrjaður að dekra við sig á Spáni en hann flutti þangað í fyrra.

Hazard lék með Chelsea í sjö ár áður en hann var keyptur fyrir risaupphæð til Real síðasta sumar.

Belginn hefur verið í smá veseni á Spáni og hafa meiðsli sett stórt strik í reikning leikmannsins.

Hazard mætti á æfingu Real í gær á glænýjum Lamborghini sem kostaði hann 500 þúsund pund.

Hazard fær rúmlega 400 þúsund pund á viku hjá Real og ákvað að dekra aðeins við sig í frítímanum.

Gripinn má sjá hér.Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Að „passa“ saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví
433Sport
Fyrir 4 dögum

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 4 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 5 dögum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum